Flokkar
Tanita fitumælingavog DC-430MA S
ATH. standur á mynd er aukabúnaður.

Mælir vatn í líkama, metabolic aldur, fituprósentu, vöðvahlutfall og fleira.
Einföld í notkun og kemur með niðurstöðu á 15 sekúndum.
FDA vottuð. NAWI Class III nákvæmni og MDD Class II-a vottuð.
Nákvæmni 100gr.
Hámarks þyngd: 270kg.
Geymir mælingar á SD minniskorti.
4 elektróður, 2 tíðnisvið.
Innbyggður hitamiðaprentari fyrir niðurstöður á strimil.

Aukabúnaður:
Bluetooth sendir fæst með og vogin getur þá tengst appi í iPad/iPhone.
Tanita Pro 2 hugbúnaðu fæst með fyrir PC tölvu tengda yfir USB. Þá hægt að prenta út skýrslur á venjulegan prentara og halda utan um mælingar í gagnabanka.
Standur fyrir skjá.
Microlift ET20MH-P Hybrid+ 2,0t (vog)
389.000 kr 482.360 kr með VSK 445.000 kr 389000.0 ISK
Brettatjakkur sem er með rafdrifna keyrslu og lyftingu og vog. Þessi brettatjakkur nýtist því sem auðfæranleg 2000kg brettavog.
Dibal LP-5400 IVT vogarkerfi
Fullkomið vogarkerfi sem kemur í sérhönnuðu ryðfríu hjólaborði.
Vogarkerfið samanstendur af eftirfarandi:
Stjórnborð sem hægt er að nota við vinnslu.
Límmiðaprentari með 101mm (4") prenthaus.
60kg vogarpallur með 20g nákvæmni.
Ethernet tenging.
Hægt er að kaupa hugbúnað fyrir PC Windows tölvur.
Tanita C-780 taska
49.000 kr 60.760 kr með VSK 49.000 kr 49000.0 ISK
Tanita C-780 taska sem hentar fyrir Tanita MC-780MA vogir.
Tanita fitumælingavog MC-980MA-N Plus
Flottasta gerð með stórum snertiskjá.
Mælir vatn í líkama, metabolic aldur, fituprósentu, vöðvahlutfall og fleira.
Einföld í notkun og kemur með niðurstöðu á innan við 20 sekúndum.
FDA vottuð. NAWI Class III nákvæmni og MDD Class II-a vottuð.
Nákvæmni 100gr.
Hámarks þyngd: 300kg
Mælir mismunandi líkamsparta.
8 elektróður, 6 tíðnisvið.
Hægt beintengja við prentara sem hafa PictBridge stuðning.
Bluetooth sendir er innbyggður og vogin getur þá tengst appi í iPad/iPhone.

Aukabúnaður:
Tanita Pro 2 hugbúnaðu fæst með fyrir PC tölvu tengda yfir USB. Þá hægt að prenta út skýrslur á venjulegan prentara og halda utan um mælingar í gagnabanka.
Dibal LP-5400IVT miðaprentari
Dibal LP-5400IVT miðaprentari með tölvu/snertiskjá, þráðlausu neti og getur tengst vigtarpalli.
Dibal MI-610 vogarhaus
Dibal vogarhaus úr sterku ABS plasti.
Nákvæmni er 6000 deilingar.
Innbyggt í haus er talningarmöguleiki.
Tanita Pro hugbúnaður
120.043 kr 148.853 kr með VSK 120.043 kr 120043.0 ISK
Hugbúnaður sem heldur utan um allar vigtanir og mælingar. Hægt að taka út alls kyns skýrslur fyrir þá aðila sem skráðir eru í kerfið.
Hægt er að fá tilboð í hugbúnað með voginni sem keypt er.
Cely PS-65CW tékkvog
44.926 kr 55.708 kr með VSK 44.926 kr 44926.0 ISK
Pallastærð 20x27cm.
Innbyggð hleðslurafhlaða og spennubreytir fylgir.

Tékkvogin er stillanleg fyrir efri og neðri mörk í þyngd og gefur frá sér hljóð og sýnir rautt, gult eða grænt ljós eftir hvort þyngdin er innan eða utan marka.

Vogin er til í nokkrum útgáfum:
-Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,1g
-Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 0,2g
-Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 0,5g
-Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 1g
Tanita fitumælingavog MC-780MA P
Mælir vatn í líkama, metabolic aldur, fituprósentu, vöðvahlutfall og fleira.
Einföld í notkun og kemur með niðurstöðu á innan við 20 sekúndum.
FDA vottuð. NAWI Class III nákvæmni og MDD Class II-a vottuð.
Nákvæmni 100gr.
Hámarks þyngd: 270kg
Mælir mismunandi líkamsparta.
Geymir mælingar á SD minniskorti.
8 elektróður, 3 tíðnisvið.
Hægt beintengja við prentara sem hafa PictBridge stuðning.

Aukabúnaður:
Bluetooth sendir fæst með og vogin getur þá tengst appi í iPad/iPhone.
Tanita Pro 2 hugbúnaðu fæst með fyrir PC tölvu tengda yfir USB. Þá hægt að prenta út skýrslur á venjulegan prentara og halda utan um mælingar í gagnabanka.
Vibra CJ-8200CE rannsóknarvog IP65
172.745 kr 214.204 kr með VSK 172.745 kr 172745.0 ISK
Hámarksþyngd: 8200g
Nákvæmni: 0,1g
Stærð palls: 190x190mm
Vatns-og rykheld skv. IP65 staðli.
Ishida UNI-9 miðavog
Ishida UNI-9 miðavog
Tanita C-300 taska
16.880 kr 20.931 kr með VSK 16.880 kr 16880.0 ISK
Tanita C-300 taska
Cely PB-50 nákvæm vog
75.005 kr 93.006 kr með VSK 75.005 kr 75005.0 ISK
Óvenju nákvæmar borðvogir.

Pallur er 29cm í þvermál.
Hleðslurafhlaða innbyggð og spennubreytir fylgir.

Nákvæm vog sem eru til í nokkrum útgáfum:
Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,1g.
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 0,2g.
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 0,5g.
Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 1g.
Dibal ME-A pallar
Pallur sem getur staðið á borði eða gólfi.
Ef keyptur er vogarhaus með þá kemur settið sannprófað að utan.
Helstu upplýsingar:
• 1 þyngdarnemi úr áli (load cell)
• Löggildingarhæf
• Hægt að fá fyrir mismunandi þyngdir og pallastærðir.
• Járngrind en pallur úr ryðfríu stáli, IP65 fyrir pallastærðir 300x300mm, 400x400mm, 600x600mm, IP67 fyrir 800x800mm.
Vibra AJ-1200CE rannsóknarvog
123.546 kr 153.197 kr með VSK 123.546 kr 123546.0 ISK
Hámarksþyngd: 1200g
Nákvæmni: 0,01g
Stærð palls: 170x142mm
Dibal LP-3300IV miðaprentari
Dibal LP-3300IV miðaprentari
Vibra HT-124RCE rannsóknarvog
231.717 kr 287.329 kr með VSK 231.717 kr 231717.0 ISK
Hámarksþyngd: 120g
Nákvæmni: 0,0001g
Stærð palls: 80mm þvermál (hringur)
Cely pallvog
98.588 kr 122.249 kr með VSK 98.588 kr 98588.0 ISK
Cely pallvog 42x52cm
60kg max
400g min
20g nákvæmni

VC80i vogarhaus
Innbyggð hleðslurahlaða
Vinnur við -10 til +40 gráður á celcius
Spennubreytir 9V/800mA fylgir
Ryðfrítt stál
Stór baklýstur skjár
Cely trilluvog 2000kg
Trilla fyrir Eurobretti með innbyggðri vog.
Hámarksþyngd: 2000kg
Nákvæmni: 1kg