Ýmis tæki

Færibönd, málmleitartæki, flugnbabanar og margt fleira

Odoo image and text block

Færibönd

Færibönd af öllum stærðum og gerðum.  Rúllufæribönd, skálafæribönd, innmötunarbönd, útfæribönd, lárétt færibönd, lóðrétt færibönd.

Kynntu þér úrvalið á heimasíðu okkar.

Skoða færibönd

Málmleitartæki

Málmleitartækin frá HighDream hafa reynst mjög vel á Íslandi og í notkun víða í matvælavinnslum.

Hægt er að fá málmleitartækin í mismunandi útfærslum, allt eftir því hvaða vöru er verið að leita í og hversu stór varan er.

Skoða málmleitartæki

Odoo text and image block
Odoo image and text block

Flugnabanar

Mikið úrval af flugnabönum sem uppfylla nýjustu staðla varðandi hreinlæti.

Nýjustu flugnabanarnir eru með sparperum og límrenninga eins og gerð er krafa um í dag.
Skoðaðu úrvalið á heimasíðu okkar.

Skoða flugnabana

Sjóðvélar, tölvur og skannar frá Elcom

Við bjóðum uppá sjóðsvélar, tölvur og skanna frá Elcom.

Tölvurnar frá Elcom eru í raun sambyggð tölva og snertiskjár.  Þessar tölvur henta líka vel með límmiðalausninni okkar frá NiceLabel.  Til að mynda er hægt að fá Elcom UniqPC sem er IP65 vatns-og rykheld.

Hægt er að skoða vörurnar í vefverslun Pmt eða heimasíðu Elcom.

Skoða heimasíðu Elcom

Odoo text and image block
Odoo text and image block

Ýmis tæki

- undirflokkar í vefverslun -