Í vefversluninni okkar er einfalt að panta poka, límmiða, stimpla, skilti ofl. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
PKG Star 43 L-suðuvél m/hitahólfi
Pökkunarvél fyrir samanbrotna filmu sem sýður filmuna á tveimur stöðum (L-suða). Pökkunarvélin er með hitahólfi svo hægt er að láta filmuna herpast utan um vöru ef notuð er PVC eða Polyolifine herpifilma. Pökkunarvélin kemur á hjólaborði.

Max orkunotkun: 3,2kW
Meðalorkunotkun: 1,3-1,9kW
Suðulengdir: 320mm (b) x 460mm (l)
Stærð vélar: 1120mm (l) x 660mm (b) x 550mm (h)
Hámarksstærð filmu: 400mm x 250mm
KT-PK snitselvél
Einföld og þægileg vél til að búa til snitsel (mýkja kjötið).
Tanita fitumælingavog DC-430MA S
ATH. standur á mynd er aukabúnaður.

Mælir vatn í líkama, metabolic aldur, fituprósentu, vöðvahlutfall og fleira.
Einföld í notkun og kemur með niðurstöðu á 15 sekúndum.
FDA vottuð. NAWI Class III nákvæmni og MDD Class II-a vottuð.
Nákvæmni 100gr.
Hámarks þyngd: 270kg.
Geymir mælingar á SD minniskorti.
4 elektróður, 2 tíðnisvið.
Innbyggður hitamiðaprentari fyrir niðurstöður á strimil.

Aukabúnaður:
Bluetooth sendir fæst með og vogin getur þá tengst appi í iPad/iPhone.
Tanita Pro 2 hugbúnaðu fæst með fyrir PC tölvu tengda yfir USB. Þá hægt að prenta út skýrslur á venjulegan prentara og halda utan um mælingar í gagnabanka.
Standur fyrir skjá.
Loop Plus bindivél
TABLETOP VÉL FYRIR 6MM NÆLONBORÐA
MPU Wraptech verðmerkikerfi
Fullkomið verðmerkingarkerfi sem samanstendur af handtölvu með sérhönnuðum hugbúnaði og þráðlausum prentara.
Kerfið gerir þér kleift að verðmerkja á fljótlegan hátt allar vörur sem eru bara með strikamerki.
Einnig er á einfaldan hátt að setja afslátt á vörur með styttri endingartíma og prenta nýja miða með verði og strikamerki. Þannig má koma í veg fyrir matarsóun og hámarka virði vöru því það er betra að gefa lítinn afslátt á eldri vöru heldur en að setja á brunaafslátt á síðasta degi.
Extend EKH-455 L-suðuvél m/hitahólfi
Pökkunarvél fyrir samanbrotna filmu sem sýður filmuna á tveimur stöðum (L-suða). Pökkunarvélin er með hitahólfi svo hægt er að láta filmuna herpast utan um vöru ef notuð er PVC eða Polyolifine herpifilma. Pökkunarvélin kemur á hjólaborði.

Max orkunotkun: 3,77kW
Meðalorkunotkun: 1,6-2,3kW
Suðulengdir: 420mm (b) x 550mm (l)
Stærð vélar: 1320mm (l) x 820mm (b) x 645mm (h)
Hámarksstærð filmu: 600mm x 250mm
PKG Star 30 L-suðuvél m/hitahólfi
Pökkunarvél fyrir samanbrotna filmu sem sýður filmuna á tveimur stöðum (L-suða). Pökkunarvélin er með hitahólfi svo hægt er að láta filmuna herpast utan um vöru ef notuð er PVC eða Polyolifine herpifilma. Pökkunarvélin kemur á hjólaborði.

Max orkunotkun: 3,2kW
Meðalorkunotkun: 1,3-1,9kW
Suðulengdir: 320mm (b) x 460mm (l)
Stærð vélar: 1120mm (l) x 660mm (b) x 550mm (h)
Hámarksstærð filmu: 400mm x 250mm
Extend EXC-133SD kassalokunarvél
Kassalokunarvél frá Extend

Límbandsbreidd: 38,1mm, 50,8mm
Færibandshraði: 23m/sek
Stærð kassa: L: 120mm - óendanlegalangt
B: 110mm - 500mm
H: 120mm - 500mm
Orkunotkun: 450W
Extend EXC-103SD Kassalokunarvél
Kassalokunarvél frá Extend

Límbandsbreidd: 38,1mm, 50,8mm
Færibandshraði: 23m/sek
Stærð kassa: L: 120mm - óendanlegalangt
B: 110mm - 500mm
H: 120mm - 500mm
Orkunotkun: 450W
KT QuickPack HB-3 bakkalokunarvél
Bakkalokunarvél frá KT fyrir bakka í stærðinni 175x275x50mm.
Mainca PC-98 hakkavél
Ryðfrí hakkavél.
Haus hakkavélar: 98mm
Skurðarkerfi: Unger98 (einfaldur, tvöfaldur eða þrefaldur skurður)
Mótor: 230V, 50Hz
Afköst: +/- 800kg/klst
Stærð hólfs: 41x61cm
Heildarstærð vélar: 41x74x56cm.
KT Klippslokunarvél T75
Hálfsjálfvirk pylsulokunarvél fyrir minni gerð af klipsum (MS1, 10mm).
Ishida Uni-7 miðavog
Vigtar mest 15kg.
Nákvæmni 2g að 6kg og 5g frá 6kg uppí 15kg.
Ethernet tengi til að tengja við tölvunet.
Möguleiki að kaupa Ishida SLP-5 hugbúnað til að setja upp vörur, miðaform, lyklaborð, ofl.
Messersi Handbindivél MB620 M/Batterí
486.850 kr 603.694 kr með VSK 486.850 kr 486850.0 ISK
Handbindivél fyrir nylon borða. Hleðslubatterí
Batteríið hleður sig á ca 1klst og dugar hver hleðsla í ca 120-150 strekkingar
Herðing frá 10kg þrýsting upp í 400kg

1 x MB620 TOOL (no. 1 battery + no. 1 battery charger included)
Dibal brettavog með vogarhaus ryðfrí
366.271 kr 454.176 kr með VSK 457.839 kr 366271.0 ISK
Ryðfrí Dibal brettavog og vogarhaus.
Hámarksþyngd 1500kg.
Extend EKH-346 L-suðuvél m/hitahólfi
Pökkunarvél fyrir samanbrotna filmu sem sýður filmuna á tveimur stöðum (L-suða). Pökkunarvélin er með hitahólfi svo hægt er að láta filmuna herpast utan um vöru ef notuð er PVC eða Polyolifine herpifilma. Pökkunarvélin kemur á hjólaborði.

Max orkunotkun: 3,2kW
Meðalorkunotkun: 1,3-1,9kW
Suðulengdir: 320mm (b) x 460mm (l)
Stærð vélar: 1120mm (l) x 660mm (b) x 550mm (h)
Hámarksstærð filmu: 400mm x 250mm
Microlift ET20MH-P Hybrid+ 2,0t (vog)
389.000 kr 482.360 kr með VSK 445.000 kr 389000.0 ISK
Brettatjakkur sem er með rafdrifna keyrslu og lyftingu og vog. Þessi brettatjakkur nýtist því sem auðfæranleg 2000kg brettavog.
HenkoVac T4 vakúmpökkunarvél
442.028 kr 548.115 kr með VSK 442.028 kr 442028.0 ISK
Stærð hólfs: 370x420mm (hæð 180mm)
Ummál tækis: 530x590x460mm
Suðubani: 420mm
Stærð pumpu: 16m3
Rafmagn: 220/240-1-50/60Hz