Í vefversluninni okkar er einfalt að panta poka, límmiða, stimpla, skilti ofl. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Dibal 4EI ryðfrí pallvog
Þessi vog er öllu úr stáli.
Pallur sem getur staðið á gólfi eða setja í gryfju.
Ef keyptur er vogarhaus með þá kemur settið sannprófað að utan.
Helstu upplýsingar:
• 4 þyngdarnemar úr ryðfríu stáli IP67 (load cell)
• ABS tengibox úr ryðfríu stáli IP66
• Stillanlegir fætur
• Nákvæmni er heildarþyngd / 3000.
• Löggildingarhæf
• Hægt að fá fyrir mismunandi þyngdir og pallastærðir
• Hægt að kaupa aukahluti svo sem ramma fyrir gólf eða gryfju, rampa og stöng fyrir vogarhaus
Cely trilluvog 2000kg
Trilla fyrir Eurobretti með innbyggðri vog.
Hámarksþyngd: 2000kg
Nákvæmni: 1kg
Tanita fitumælingavog SC-330
Tilvalin fyrir líkamsræktarstöðvar.
Extend EXS-303 Hálfsjálfvirk bindivél lökkuð
373.430 kr 463.053 kr með VSK 373.430 kr 373430.0 ISK
Dibal brettavog með vogarhaus
298.508 kr 370.150 kr með VSK 373.135 kr 298508.0 ISK
Lökkuð brettavog með plasthaus.
Hámarksþyngd 1,5 tonn.
Verð með löggildingu.
Microlift ET20MH-P Hybrid+ 2,0t
290.000 kr 359.600 kr með VSK 362.730 kr 290000.0 ISK
Brettatjakkur sem er með rafdrifna keyrslu og lyftingu.
Dibal M515 miðavog
Fullkomin miðavog sem tekur allt að 30kg.
Hámarksþyngd: 30kg
Nákvæmni: 5g uppí 15kg og 10g uppí 30kg.
Hægt er að kaupa hugbúnað fyrir PC Windows tölvur.
Dispensa Bottle-Matic
ÁLÍMINGARVÉL F.FLÖSK
Sharpx Quattro High Speed hnífabrýni
SharpX hnífabrýni sem byggir á nýrri tækni við að brýna. SharpX Quatro HS er tvöfalt hraðvirkara en SharpX Quatro og með vatnskælingu.
HenkoVac T3 vakúmpökkunarvél
337.061 kr 417.956 kr með VSK 337.061 kr 337061.0 ISK
Stærð hólfs: 320x320mm (hæð 160mm)
Ummál tækis: 425x550x410mm
Suðubani: 320mm
Stærð pumpu: 8m3
Rafmagn: 220/240-1-50/60Hz
Cretel Afhreistrari RS25
WITH STANDARD SPINLE 220V/50HZ
Cibra L-suðu Lokunarvél 45x45cm
L-suðu lokunarvél til að pakka í samanbrotna filmu.
UniqPC-150TL snertiskjátölva
321.469 kr 398.622 kr með VSK 321.469 kr 321469.0 ISK
UniqPC-150TL snertiskjástölva fyrir iðnað.
Tölvan er vatns-og rykvarin skv. IP-54 staðli og er með 128GB SSD disk og 8GB innra minni, þráðlaust netkort og keyrir á Win10 Pro.
Tilvalin í matvælaiðnað og hentar vel með NiceLabel og límmiðaprentara til að prenta límmiða.
Godex ZX-1200i Límmiðaprentari
320.331 kr 397.210 kr með VSK 320.331 kr 320331.0 ISK
GoDEX ZX1200i er iðnaðar strikemerkjaprentari sem getur prentað bæði með og án prentborða (direct thermal og thermal transfer). Þessi prentari hentar fyrir flest alla vinnslu. Prentarinn er úr málmi og er tilvalinn fyrir mikla notkun. Prentarinn kemur með þægilegu viðmóti í lita LCD skjá og getur tekið 450m langar prentborða rúllur.
Hægt er að fá prentarann með innbyggðum miðaskammtara (um leið og miði er tekinn þá kemur næsti).
- Hita-og borðaprentari (direct thermal printer and thermal tranfer printer)
- 3,2" Lita TFT skjár og stjórnborð til að einfalda alla vinnu
- Upplausn: 203 dpi (8 dots/mm)
- Prenthraði: 10 IPS (254 mm/s)
- Mesta prenbreidd: 104mm
- Prentlengd: 4mm - 4572mm
- Tengimöguleikar: USB 2.0, serial port, Ethernet.
- Miðaskynjari: Færanlegur miðaskynjari
- Tungumál prentara: EZPL, GEPL and GZPL
- Miðategundir: Endalausir miðar, miðar með millibil, miðar með fótósellu (black mark), miðar með gati.
- Breidd miða: Min. 1” (25,4 mm) – Max. 4.64” (118 mm)
- Þykkt miða: Min. 0.003” (0.06 mm) – Max. 0.01” (0.25 mm)
- Mesta þvermál rúllu: Max. 8” (203.2 mm)
- Þvermál hólks: 38,1mm - 76,2mm
Extend EXE-103 Rúllufæriband
319.930 kr 396.713 kr með VSK 319.930 kr 319930.0 ISK
Extend EXE-103 rúllufæriband er útdraganaleg, sveigjanleg og hæðarstillanleg. Ekki skemmir verðið fyrir en þau eru meira en 50% ódýrari en sambærileg rúllufæribönd á markaðnum.

Breidd: 500mm
Lengd: 1.5-4.5m
Hæð: 500-800mm.
Ishida Uni-3 límmiðavog
Vigtar mest 15kg.
Nákvæmni 2g að 6kg og 5g frá 6kg uppí 15kg.
Ethernet tengi til að tengja við tölvunet.
Möguleiki að kaupa Ishida SLP-5 hugbúnað til að setja upp vörur, miðaform, lyklaborð, ofl.